Við, fólkið í landinu, ætlum ekki að selja Íslandsbanka

Við, fólkið í landinu, ætlum ekki að selja eign okkar í Íslandsbanka. Við búum í lýðræðisríki þar sem stjórnvöldum ber að stjórna í takt við vilja lýðsins, almennings í landinu. Það hefur komið fram aftur og aftur í könnunum að mikill meirihluti almennings vill ekki selja hlut sinn í Íslandsbanka. Enginn hefur sett þessa kröfu fram nema hagsmunasamtök hinna fáu, ríkustu fjármagnseigendanna og allra stærstu eigenda allra stærstu fyrirtækjanna. Við, fólkið í landinu, eigum hins vegar bankann og ætlum ekki að selja hann. Og í lýðræðisríki erum það við sem ráðum.

Með undirskrift minni staðfesti ég þennan vilja almennings.

Vilt þú taka virkan þátt og hjálpa okkur að virkja lýðræðið?

 • Aðalsteinn Pálsson,
  sjómaður
 • Agnieszka Sokolowska,
  túlkur
 • Andri Sigurðsson,
  hönnuður
 • Benedikt Sigurðarson,
  skólamaður
 • Elísabet María Ástvaldsdóttir,
  leikskólakennari
 • Elísabet Rónaldsdóttir,
  klippari
 • Erpur Eyvindarson,
  rappari
 • Guðmundur Hörður Guðmundsson,
  kynningarstjóri
 • Hörður Ágústsson,
  kaupmaður
 • Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir,
  sviðshöfundur
 • Indriði H. Þorláksson,
  fyrrverandi skattstjóri
 • Katrín Baldursdóttir,
  stjórnmálafræðingur
 • Sólveig Anna Jónsdóttir,
  formaður Eflingar
 • Þorvaldur Gylfason,
  prófessor í hagfræði
 • Védís Guðjónsdóttir,
  skrifstofustjóri

Undirskrift skráð, takk fyrir stuðninginn!

Deila á Facebook